中华预防医学会学会级继续医学教育项目首次...
Kattardyr | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Undir?ttir | ||||||||||
|
Kattardyr (fr?eiheiti: Felidae) eru ?tt dyra af ?ttbálki rándyra og tau rándyr sem helst eru háe tví ae éta kj?t. Fyrstu kattardyrin komu fram á sjónarsvieie á Eósentímabilinu fyrir um fj?rutíu milljónum ára. Kunnasta undirtegund kattardyra er k?tturinn sem fyrst hóf sambyli vie manninn fyrir um fj?gur til sj? túsund árum.
Einnig eru tekktir stóru kettirnir; ljón, hlébarei, jagúar, tígrisdyr og blettatígur, og eins aerir villtir kettir eins og gaupa, fjallaljón og rauegaupa. ?ll kattardyr (heimiliskettir meetaldir) eru ofurrándyr sem eru f?r um ae ráeast á og drepa nánast allt sem er minna en tau sjálf.
í dag eru tekktar 36 tegundir kattardyra. ?ll kattardyr eiga tae sameiginlegt ae finna ekki s?tt brage.
Flokkun
[breyta | breyta frumkóea]Tróunarferlisleg tengsl núlifandi kattardyra má sjá eftirfarandi yfirliti yfir ?ttleggi:
Felidae |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heimild
[breyta | breyta frumkóea]Fyrirmynd greinarinnar var ?Felidae“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 20. feb. 2017.